mánudagur, nóvember 12, 2007

Bjargvættur

þess er þetta ritar er 43ja ára í dag. Það er nú ekki hár aldur enda verður frúin í Vinaminni aðeins glæsilegri og mýkri með ári hverju. Hin fátæklegu orð sem hér á blað eru færð eiga að vega aðeins upp í einhvers konar afmælisóskir. Vonandi njótum við vinsemdar, væntumþykju, visku og ráðlegginga hennar lengi enn, hún lengi lifi, húrra, húrra, húrra.......................

1 Comments:

At 2:40 e.h., Blogger Guðný Pálína said...

Þakka þér fyrir elskan :-)

 

Skrifa ummæli

<< Home