þriðjudagur, maí 23, 2006

Legnám

ætti vart heima á síðu sem þessari, fullri af e-s konar karlfýlu og álíka. Hins vegar er það nú svo að Halur veltir því fyrir sér (!) hvernig standi á því að á Íslandi fari 4ða hvert leg í formalín og aðallega sökum góðkynja "sjúkdóms" ef tölur eru réttar, en svona er þetta víða, sums staðar skárra og annars staðar verra. Svo var einhver að tala um framfarir í læknisfræði!? Þetta er nú kannski aðallega til að misskilja eða hvað? Þetta er kellíngablogg Hals þessa mánaðar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home