mánudagur, desember 19, 2005

Rituale

hefur fengið hlutverk og stað innan veggja Vinaminnis, en nokkuð frá brauðristinni. Rituale býður öllum upp á kaffi sem það vilja og allir eru velkomnir hvenær sem er svo fremi sem Halur er vakandi eða fyrir klukkan eitthvað sem Halur vill ekki horfast í augu við. Gott að geta snarað í bolla eðaldrykk með svolítilli fyrirhöfn.

4 Comments:

At 6:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Takk, þegið með þökkum.

 
At 12:24 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir, það verður nú samt bið þangað til næst. Vonandi stendur boðið fram á vorið. k

 
At 2:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Opið boð!
Halur

 
At 8:52 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Nú leyfi ég mér ad segja "Flotte greier!"
Thad verdur lúxus thegar ég kem næst í heimsókn!

 

Skrifa ummæli

<< Home