föstudagur, september 17, 2004

Fjóspúkinn

er aftur kominn á stjá og þakkir miklar eru færðar hinum nafnlausa frænda fyrir gersemar í bragformi.

Frænda eru þakkir færðar
fyrir braginn,
en vænti fjóspúkinn værðar,
Vali frá um daginn?

Fjóspúkinn fnykinn eigi kann
að þakka,
þegar refur í læknislíki - hann
langar á að bakka.

Fnykurinn fjóspúka olli leiða
þegar fann.
Ei hann vissi - á var að skeiða,
Valur hann.

Að fanga góðan fnyk,
fáum er gefið,
en fjóspúkinn fær prik
fyrir þefið.

Þótt frægur sértu púki fjóss,
frægara er þitt nef.
Kætist og kviknar ljós
í kúkaþef.



0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home