föstudagur, júní 10, 2005

Formsatriðin

skipta víst ekki alltaf sama máli; það fer aðeins eftir því hver á í hlut, hvorum megin við (stíflu-) borðið sá stendur er formsatriðin mismuna. Heggur sá er hlífa skyldi. Á Íslandi hafa allir málsaðilar sigur í deilumálum, ef mið skal taka af lestri dagblaða. Sá er hlaut dóminn er venjulegast sá er telur sig hafa "sigrað", en túlkunin byggir á einhverjum misskilningi. Nóg af þessu í bili.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home