laugardagur, júní 11, 2005

Nýleg

ákvörðun Akureyrarbæjar kom Hali nokkuð á óvart á tímum ríkisyfirgangs, náttúru- og umhverfisslysa. Hin ánægjulegu tíðindi hafa borist frá Akureyrarbæ, að hætt hafi verið við að leggja akveg um mitt íbúða- og íþróttavæði, auk þess sem skóli er á svæðinu fyrir börn og unglinga. Þessari ákvörðun ber að fagna vel og drengilega, þetta er ósvikin gleði. Meira mætti vera af slíkri skynsemi í ákvörðunartöku.

1 Comments:

At 1:46 e.h., Blogger Katrin Frimannsdottir said...

Þetta eru ánægjulegar fréttir. Ég skildi aldrei alveg rökin fyrir götu þvert yfir KA svæði og lóð Lundarskóla

 

Skrifa ummæli

<< Home